27.1.2008 | 14:14
Glasastríđiđ mikla
"Hann fór á Akureyri í gćr hann Úrban bóndi......" Alltaf gaman ađ skreppa á Akureyri, sérstaklega í öskuhríđ og roki og á PÍNUlítilli dós. Hjálparsveitin hvađ?? Annars var nú ekki svo vont nema á smákafla í Bakkaselsbrekkunni og fínt á leiđinni heim, gat losađ mig viđ nokkrar krónur sem voru farnar ađ íţyngja mér ískyggilega. ég fékk ţó ekki garnhespuna sem mig vantar til ađ klára töff kjólinn á Helgu. for helvede eđa ţannig.
Ein svona heimilissaga : Fyrir nćrri 50 árum Stal hann Ari minn 6 glösum í gamla Vetrargarđinum í R- vík -----ţá voru ungir menn eins og núna til í ýmislegt á 3. glasi--- síđan ţá hefur hann alltaf drukkiđ kaffiđ sitt úr ţessum glösum og enn eru eftir 3 - 4 ; Nema hvađ Anna á svona glös og í gćr kom einhver gestur til hennar og hún dróg fram eitt glasiđ og bauđ kaffi ţá rauk Kolbrún Halla (3. ára ) upp og byrsti sig reif glasiđ og hrópađi " ekki ţetta glas , ţetter afa glas" röggsöm sú stutta
Ekki veit ég hvort afi hennar hefur veriđ ađ innprenta henni virđingu fyrir ţessum glösum sem eru vćgast sagt ekki falleg og konan hans marghótađ ađ henda, kannski hann sé ađ fá börnin í liđ međ sér í svona "glasavarnaliđ" ?? hvađ veit ég.
Svona gengur lífiđ Kaninka
Bloggvinir
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.