4.1.2008 | 15:18
Nýtt ár 2008
Jólin að verða búin og Komið nýtt ár,
Búin að opna nýja bloggsíðu !!...konan sem getur ekki skilið af hverju fólk þarf að vera að opinbera hugsanir og tilfinningar á veraldarvefnum en svona er lífið. Aldrei gægt að vita hvað það ætlar manni.
Aðallega er þetta þó gert vegna þess að ég þarf alltaf að vera að skipta mér af og sletta mér fram í hjá öðru fólki, ég þarf helst að vera skráð á bloggið til að commenta á aðra svo svona er þetta bara
ekkert nema afsakanir !!
En í morgun lauk þráðu jólafríi sem var nú orðið alveg nógu langt maður var bara lagstur í ómennsku , leti og áts. Svo nú var nóg komið.
ég fer að vinna aftur eins og í fyrravetur. við stuðningskennslu fyrir hádegi og svo með skóladagheimilið -eins og verið hefur -eftir hádegið það er fínt því ekki lifir maður lengi á sléttum 100.000 kallinum ( og tæplega þó ) lengi !!
Annars voru jólin bara góð nóg að bíta og brenna og mikil samvera með skemmtilegu fólki = fjölskyldunni.
en nú eru flestir roknir út í buskann . Út á sjó suður í R-vík og í skólana sína.
Svona er nú lífið kveðja Kaninka
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.