16.6.2008 | 19:38
Gleymdi einu i gaer
thegar eg var ad bisnast yfir ( fann ypsilonid ) fotboltanum i gaer gleymdi eg ad vera Pollianna og segja fra thvi hvad hann Ari er gladur yfir ollun risaskjaunum sem eru allsstadar a ollum veitingastodum ollum hotelum. allsstadar . thar getur hann setid og fylgst med ollum leikjunum nanast beint i aed med oskrandi thjodverja allt i kring .Eg bara horfi a folkid a medan og hef alika gaman af.
Annars gerdist eg betlari i gaer ( fljot ad laera sidi og venjur innfaeddra) vid hofum haft svolitil kynni af maedgum sem her eru med 2 born og i gaer sa eg ad su eldri var ad prjona vid sundlaugina svo eg sveeif a hana til ad spyrja hvort hun hefdi keypt prjona einhversatadar herna en malid endadi med thvi ad hun gaf mer prjona sem hun var med auka, eg var nefnilega med fullt af garni en gleymdi ad setja prjonana nidur. Vel af ser vikid ekki satt?
Litid meira ad fretta hedan i bili
kvedja KANINKA
Bloggvinir
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafiđ ţađ súper gott í fríinu
Rannveig Lena Gísladóttir, 16.6.2008 kl. 19:48
haha, gott ađ prjóna á međan Ari horfir á boltann, er ekkert gott veđur fyrir sólbađ og prjóna?
alva (IP-tala skráđ) 17.6.2008 kl. 00:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.